Apple mun lagfæra kuldahrollinn í iOS 11.2

Apple mun lagfæra kuldahrollinn í iOS 11.2

Apple hefur tekið upp nokkuð nýja stefnu í málum sem tengjast óánægju viðskiptavina en núna JÁTAR Apple þegar eitthvað er að, sem er nýlunda. Margir notendur hafa bent á að iPhone X, flaggskip Apple, sé ekki að virka sem skyldi í kulda en skjárinn á til að virka leiðinlega ef síminn fer úr hita í kulda.

Apple segist vita af þessum galla og ætlar að lagfæra hann í komandi uppfærslu á iOS 11.2 sem kemur á næstu vikum. 

Batnandi Apple er best að lifa segjum við bara!

Sashay away - ÍNN úr loftinu

Sashay away - ÍNN úr loftinu

Kassinn.net er nýr vefur sem fjallar um tækni og lífstíl

Kassinn.net er nýr vefur sem fjallar um tækni og lífstíl