Sashay away - ÍNN úr loftinu

Sashay away - ÍNN úr loftinu

Sjónvarpsstöðin ÍNN fer úr loftinu í kvöld en rekstur stöðvarinnar hefur gengið brösuglega undanfarin ár. Stöðin blés skemmtilegu lífi í sjónvarpsmarkaðinn þegar hún opnaði en meðal þátta á stöðinni sem nutu mikilla vinsælda voru Eldhús Meistarans með Texas Magga, Hrafnaþing þar sem Ingvi Hrafn talaði mis-rauður frá Flórída og fleiri epísk meistaraverk.

Það verður sjónarsviptir af ÍNN.

Sashay away!

Viltu skrifa um tól, tæki, lífsstíl eða eitthvað annað skemmtilegt?

Viltu skrifa um tól, tæki, lífsstíl eða eitthvað annað skemmtilegt?

Apple mun lagfæra kuldahrollinn í iOS 11.2

Apple mun lagfæra kuldahrollinn í iOS 11.2