iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!

iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!

Apple er aðeins að taka á hvimleiðu máli sem er í umræðunni en það er hægt að "plata" iPhone X til að opna símann með klækjum án þess að eigandi símans sé til staðar. Fleiri en einn aðili hafa sýnt fram á að með 3D prentara og allskonar dóti má búa til andlit og prenta það beinlínis út til að plata öryggiskerfi símans. Reyndar ansi mikið vesen en hægt engu að síður.

Apple hefur sent frá sér nokkrar auglýsingar sem sýna iPhone X þekkja eigendur sína jafnvel eftir að klippa á sér hárið eða með skegg. Apple er mikið í mun að sýna hversu gott aflæsingarkerfi er á X símanum en flestir eru ánægðir með það.

Og já, iPhone X opnast meira að segja í myrkri - frábært :D

Hérna eru auglýsingarnar frá Apple:

Beta 5 af iOS komið - Styttist í lokaútgáfu

Beta 5 af iOS komið - Styttist í lokaútgáfu

YouTube fyrir iOS tæmir ekki batteríið lengur

YouTube fyrir iOS tæmir ekki batteríið lengur