YouTube fyrir iOS tæmir ekki batteríið lengur

YouTube fyrir iOS tæmir ekki batteríið lengur

YouTube var að henda í alheiminn uppfærslu á iOS-appið sem á að laga vanda í seinustu útgáfu sem lýsti sér þannig að appið át upp rafhlöðuna í tækinu.

YouTube segir að það sé búið að laga gallann og nú sé hægt að horfa á myndbönd í mun lengri tíma án þess að batteríið í símanum klárist - sem var ansi hvimleitt.

Það er þá ekkert annað að gera en að fara uppfæra YouTube og byrja að glápa.

 

iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!

iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!

Leica kynnir afar kynþokkafulla myndavél

Leica kynnir afar kynþokkafulla myndavél