Beta 5 af iOS komið - Styttist í lokaútgáfu

Beta 5 af iOS komið - Styttist í lokaútgáfu

Apple sendi í gær frá sér fimmtu útgáfuna af iOS 11.2 en miðað við stærð og litlar breytingar þá má gera ráð fyrir að loka útgáfan ætti að rata í síma notenda á næstu dögum. Beta 5 var einungis fínstilling á einhverjum fítusum en bau ekki upp á neinar nýjungar.

Þá kom einnig ný beta útgáfa af tvOS og Mac OS og sama var upp á teningnum þar, litlar breytingar - einhverjar lagfæringar.

Smelltu á myndbandið að neðan til að sjá hvað er nýtt í iOS 11.2 B5.

Óskalistinn: Jólagjafir handa Apple fíklum

Óskalistinn: Jólagjafir handa Apple fíklum

iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!

iPhone X þekkir þig - jafnvel með skegg!