iMessage komið á Android - Verður líklega skammlíft

iMessage komið á Android - Verður líklega skammlíft

Android forritari hefur gefið út app sem á að gera notendum Android stýrikerfisins kleift að nota iMessage sem hingað til hefur einungis verið aðgengilegt Apple notendum. Þjónustan kallast weMessage og er skírskotun í iMessage sem Apple er með einkaleyfi á.

Það verður að teljast ólíklegt að Apple leyfi þetta lengi en líklega verður lokað á þetta fljótlega enda Apple umhugað um að ekki sé hægt að nota iMessage á öðrum en eigin tækjum.

En þetta virðist virka ennþá og því um að gera að prófa.

"That's right. weMessage brings the popular messaging platform iMessage to your Android device, without reverse engineering or exploits. It does this by running as a server on your Mac machine, and sends your iMessages straight to the weMessage app on your phone. In addition to being lightning fast and incredibly easy to setup, it comes loaded with many of iMessage's coveted features and even more!"

Smelltu hérna til að skoða weMessage.

Taktu fullkomnar sjálfsmyndir (selfies) með Selfissimo

Taktu fullkomnar sjálfsmyndir (selfies) með Selfissimo

Sænska kvennalandsliðið zúmbar sig í gang I Myndband

Sænska kvennalandsliðið zúmbar sig í gang I Myndband