Sænska kvennalandsliðið zúmbar sig í gang I Myndband

Sænska kvennalandsliðið zúmbar sig í gang I Myndband

Sænska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslit HM í handbolta kvenna í gær með 26-23 sigri á Dönum. Sænska liðið hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum og birti m.a. myndband úr klefanum þar sem leikmenn liðsins dansa zúmba. 

Myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf en yfir 330.000 manns hafa horft á það á Instagram síðu liðsins. Það greinilega skilar sér að hafa léttleikann í fyrirrúmi.

 

13.1k Likes, 677 Comments - Handbollslandslaget (@handbollslandslaget) on Instagram: "Vi är i kvartsfinal! Heja Sverige! #handbollslandslaget #handboll #handball #germany2017..."
iMessage komið á Android - Verður líklega skammlíft

iMessage komið á Android - Verður líklega skammlíft

Nespresso er komið til Íslands!

Nespresso er komið til Íslands!