Tweetbot 5 fær hressilega uppfærslu

Tweetbot 5 fær hressilega uppfærslu

Þau ykkar sem nota Twitter mikið og eru með iOS stýrikerfið ættu að skoða Tweetbot 5 appið. Tweetbot hefur lengi verið vinsælt meðal tístara en á dögunum kom stór uppfærsla sem gerir notendaupplifunina á iOS 12 sem og nýju iPhone-símunum æðislega.

Tweetbot 5 er gert til að nýta sér upplausnina og skjástærðina á iPhone XS Max en meðal nýjunga er "dark mode" sem setur dökkt útlit yfir forritið, sem t.d. hentar vel til notkunar á kvöldin og svo svo er hægt að setja inn GIF myndir á einfaldan hátt.

Hér að neðan má sjá helstu nýjungar en við getum óhikað mælt með þessu Twitter-appi.

GIF support in compose view (Powered by Giphy). – Redesigned profiles. – Redesigned tweet status details. – New iconography and app icon. – Optimized dark theme for OLED displays. – Support for haptic feedback. – Auto video playback in the timeline (which can be disabled in the settings). – Ability to add descriptions to images when composing.

Tweetbot fyrir Mac og iOS

JÖKULL er áhrifamikil sýning sem allir ættu að upplifa

JÖKULL er áhrifamikil sýning sem allir ættu að upplifa

Forsala á iPhone XR er hafin

Forsala á iPhone XR er hafin