Mögnuð myndbönd tekin með iPhone XS

Mögnuð myndbönd tekin með iPhone XS

Það er ekki langt síðan iPhone XS kom á markaðinn en þessi magnaði sími er þegar farinn að sýna mátt sinn og megin þegar kemur að myndatökum og myndbandagerð.

Hér að neðan má sjá myndband sem tekið er á iPhone XS en þau er tekin á "time lapse", "Slo-mo" og í 4K gæðum. Magnað stöff!

Google Pixel 3 fókusar á tækninýjungar

Google Pixel 3 fókusar á tækninýjungar

Nei, það er ekki sérstakur fegurðar-filter á iPhone XS

Nei, það er ekki sérstakur fegurðar-filter á iPhone XS