Apple sendir út Watch OS 5.1.1

Apple sendir út Watch OS 5.1.1

Apple hefur sent út Watch OS 5.1.1 fyrir Apple Watch en fyrirtækið kippti út Watch OS 5.1 eftir að það frysti ansi mörg úr. Úrin sem um ræðir náðu ekki að klára uppfærsluna á stýrikerfinu og voru því ónothæf.

Apple kiptti þessari útgáfu úr umferð og kom með 5.1.1 í dag en hefur samt eitthvað verið að flýta sér en heilmargir gallar eru í þessari útgáfu. T.d. er ekki hægt að velja ákveðnar stillingar og verður líklega búið að laga þetta í 5.1.2 útgáfunni.

En fyrir þau sem eiga Apple úr þá er hægt að uppfæra í 5.1.1 með því að fara í Software Update í settings.

Gullfalleg Leica Q-P kemur í takmörkuðu upplagi

Gullfalleg Leica Q-P kemur í takmörkuðu upplagi

Landsbankinn býður uppá greiðslur með farsíma

Landsbankinn býður uppá greiðslur með farsíma