Vel mætt á skemmtilega ráðstefnu Canon í Hörpu

Vel mætt á skemmtilega ráðstefnu Canon í Hörpu

Origo, umboðsaðili Canon á Íslandi, blés til hátíðar á dögunum þar sem ljósmyndararnir Ragnar Axelsson, Rut Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson ásamt Portúgalanum Joel Santos héldu áhugaverða fyrirlestra.

Margt var um manninn enda var hægt að handleika öll skemmtilegustu tækin frá Canon og hlýða svo á framúrskarandi ljósmyndara segja skemmtilegar sögur sem tengjast vinnu sinni.

Myndirnar hér að neðan eru frá ráðstefnunni.

Jólagjafalistinn I Ferðalag úr kulda og vosbúð

Jólagjafalistinn I Ferðalag úr kulda og vosbúð

Jólagjafalistinn I Gjöfin handa krökkum sem elska að ljósmynda

Jólagjafalistinn I Gjöfin handa krökkum sem elska að ljósmynda