Heyrnartól meðal vinsælustu gjafa nú um jólin

Heyrnartól meðal vinsælustu gjafa nú um jólin

Apple Airpods voru líklega meðal vinsælli gjafa um jólin en heyrnartólin seldust nánast upp á landinu í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Mörg fyrirtæki gáfu starfsfólki sínu Airpods eða heyrnartól eins og Bose eða Sony. Svo virðist samt sem þessar græjur hafi leynst víða í jólapökkum en t.a.m. seldust upp margir litir af Bose QC 35II heyrnartólunum og sömu sögu má segja um Bose SoundSport Free.

Það er því greinilegt að heyrnartól og hátalarar hafi verið vinsæl í pakkann enda nota allir aldurshópar þessi tæki dagsdaglega.

Avengers Endgame nú þegar spáð sem tekjuhæstu mynd ársins 2019

Avengers Endgame nú þegar spáð sem tekjuhæstu mynd ársins 2019

Samsung segir bless við heyrnartólatengið

Samsung segir bless við heyrnartólatengið