Podcast - Viðtalsþættir við íslenska ljósmyndara

Podcast - Viðtalsþættir við íslenska ljósmyndara

Viðtalsþættir við íslenska ljósmyndara mun hefja göngu sína á Kassinn.net í vikunni en þættirnir verða á Podcast en einnig verður hægt að hlusta á þá hér á síðunni. 

Fyrsti viðmælandinn í þáttunum er fréttaljósmyndarinn Ragnar Axelsson, sem margir þekkja sem RAX. Ragnar hefur verið lengi að og hefur myndað margar af áhrifamestu ljósmyndun samtímans en hann hefur einnig gefið út glæsilegar ljósmyndabækur sem hafa hlotið lof um allan heim. 

Ragnar Axelsson hefur frá mörgu merkilegu að segja og verður viðtalið aðgengilegt á miðvikudagsmorgun. 

Ragnar Axelsson  Mynd: Hilmar Þór

Ragnar Axelsson
Mynd: Hilmar Þór

Mynd: RAX

Mynd: RAX

Mynd: RAX

Mynd: RAX

Mynd: RAX / Morgunblaðið

Mynd: RAX / Morgunblaðið

Samsung kynnir Galaxy S9

Samsung kynnir Galaxy S9

Ljósmyndun - Mögnuð myndasería um ópíumvandann í Bandaríkjunum

Ljósmyndun - Mögnuð myndasería um ópíumvandann í Bandaríkjunum