Fyrsti dansinn - með iPhone X

Fyrsti dansinn - með iPhone X

Apple heldur áfram að senda frá sér auglýsingar sem dásama getu iPhone X til að taka flottar myndir og nú myndbönd. Auglýsingin "fyrsti dansinn" er nýjasta afurð auglýsingadeildar Apple sem sýnir fólk gleðjast, gráta, faðmast og dansa... fyrsta dansinn.

Í auglýsingunni má sjá samkynhneigð pör dans eftir að hafa gift sig eða eru að fagna því að vera saman. Mjög fallegt!

Tíu vasaklúta auglýsing!

Nýjasta flassið frá Canon er með gervigreind

Nýjasta flassið frá Canon er með gervigreind

Er AirPower loksins að koma?

Er AirPower loksins að koma?