Nýjasta flassið frá Canon er með gervigreind

Nýjasta flassið frá Canon er með gervigreind

Það er nóg að gerast í heimi tækninnar en Canon var að tilkynna um nýtt flass í Speedlite línunni sem HUGSAR! Það sem gerir þetta flass einstaklega gáfað er hvernig það mælir ljós og ákveður svo hvernig besta lýsingin er. 

Flestir ljósmyndarar kannast við að "bounca" flassinu í loft eða á vegg en það er óþarfi núna þar sem Canon Speedlite 470EX-AI einfaldlega setur sig í bestu stillinguna sjálft. Flassið mælir endurkast ljóssins á mismunandi stöðum til að finna bestu lýsinguna á myndefnið.

Sjón er sögu ríkari en myndbandið hér að neðan sýnir virknina í þessari nýju græju frá Canon.

Aukning á niðurhali á Snapchat!

Aukning á niðurhali á Snapchat!

Fyrsti dansinn - með iPhone X

Fyrsti dansinn - með iPhone X