Samsung kynnir Galaxy S9

Samsung kynnir Galaxy S9

Samsung kynnti um helgina nýjasta flaggskipið sitt en það er Galaxy S9 og S9+ sem eiga að fanga hug og hjörtu símafólks á komandi misserum. Það er svo sem ekki miklar breytingar frá seinustu útgáfu en Samsung ákvað að halda tryggð við fingrafaraskannann. Svo er alltaf spurning hverju er hægt að breyta á síma er mjög góður fyrir.

S9 er gríðarlega öflugur en samkvæmt mælingum þá er S9 mun öflugri en iPhone X, en það á samt eftir að koma betur í ljós þegar fleiri mælingar verða birtar. Samsung ákvað að halda fingrafaraskannanum en fyrirtækið segir það mun meira notað til að opna símann en andlitsskanninn sem einnig er í Galaxy. 

Stærri síminn, Galaxy S9+, er með tvær linsur á myndavélinni önnur er gleiðlinsa og hin aðdráttarlinsa, eins og er á iPhone X.  Minni síminn er hins vegar einungis með eina linsu.

Hægt er að forpanta Galaxy X9 á Nova.

Við munum fjalla um símann nánar á næstu dögum.

Samsung er komið með allskonar Emoji myndir

Samsung er komið með allskonar Emoji myndir

Er AirPower loksins að koma?

Er AirPower loksins að koma?

Podcast - Viðtalsþættir við íslenska ljósmyndara

Podcast - Viðtalsþættir við íslenska ljósmyndara