Í BEINNI: Tesla í geimnum og Space Oddity í tækinu!

Í BEINNI: Tesla í geimnum og Space Oddity í tækinu!

Eins og flestir tóku eftir þá var eitt stykki Tesla rafbíll sendur út í heim í gær þar sem bíllinn flýtur um himinhvolfið á leið sinni til Mars. Í útvarpinu hljómar Spaceman með David Bowie og dúkka í geimbúningi heldur um stýrið.

Það er ekki mikið um þetta að segja nema að þetta er DRULLUFLOTT! 

Hérna er bíllinn í beinni útsendingu.

Apple auglýsir HomePod grimmt

Apple auglýsir HomePod grimmt

HomePod fær almennt góða dóma (samt ekki fullkomin græja)

HomePod fær almennt góða dóma (samt ekki fullkomin græja)