Hawking hefur yfirgefið jörðina...

Hawking hefur yfirgefið jörðina...

Stephen Hawking er látinn. Hawking er talinn meðal fremstu vísindamanna þegar kemur að himingeiminum en hann þótti vita einna mest allra um alheiminn en hann fræddi mannkynið um hvað er að finna í himinhvolfinu eins svarthol, reikistjörnur og alla leyndardóma alheimsins.

Hawking var bundinn við hjólastól stóran hluta lífs síns en hann glímdi við hreyfitauga­hrörn­unarsjúkdóminn ALS frá 21 árs aldri. Þegar hann greindist með sjúkdóminn var ekki búist við að hann myndi lifa lengur en nokkur ár en hann sýndi svo um munaði að það væri alls ekki raunin - Hawkings var 76 ára þegar hann lést.

Hvíl í friði Stephen...

Hér að neðan má sjá einn fyrirlestur Hawking sem hann hélt á Ted ráðstefnu.

Hello, World!

Spekingar segja Galaxy S9 ekki mikla uppfærslu

Spekingar segja Galaxy S9 ekki mikla uppfærslu

Apple Pay á leiðinni til Hollands - Ísland í röðinni?

Apple Pay á leiðinni til Hollands - Ísland í röðinni?