Instagram mun bjóða upp á videósímtöl

Instagram mun bjóða upp á videósímtöl

Myndbirtingarappið Instagram er að vinna í að hægt sé að hringja eða nota sitt "facetime" svo notendur geti talað við hvorn annan eins og á Snapchat eða Facebook messenger video call.

Instagram er með þessu að ganga lengra en áður í að verða samfélagsmiðill en Instagram er smám saman að verða vinsælla en Snapchat í því að senda myndir og skilaboð á milli notenda. 

Það er óvíst hvenær þessi uppfærsla kemur en líklega verður ekki langt að líða þar til notendur geta hringt eða átt vídeósamtöl sín á milli. 

Stefán Karlsson tók mynd ársins hjá fréttaljósmyndurum

Stefán Karlsson tók mynd ársins hjá fréttaljósmyndurum

Galaxy S9 sagður með betri myndavél en iPhone X

Galaxy S9 sagður með betri myndavél en iPhone X