Klikkaður trailer fyrir Deadpool 2!

Klikkaður trailer fyrir Deadpool 2!

Það bíða ansi margir yfir sig spenntir eftir að Deadpool 2 komið í bíó en allskonar undarlegir trailerar hafa verið birtir að undanförnu þar sem Wade Wilson (Deadpool) gerir allskonar hluti - sem verða reyndar alls ekkert í myndinni sjálfri.

En það er kominn geggjaður trailer út sem sýnir eitthvað út á hvað myndin gengur og við á Kassinn.net bara getum ekki beðið eftir að hún komi í bíó!

Hérna er trailerinn - sem er búinn að vera á "repeat" á skrifstofu Kassinn.net í allan dag!

Myndbandagerð þarf ekki að vera dýr

Myndbandagerð þarf ekki að vera dýr

X-H1 fær góða dóma hjá atvinnumönnum

X-H1 fær góða dóma hjá atvinnumönnum