Myndbandagerð þarf ekki að vera dýr

Myndbandagerð þarf ekki að vera dýr

Myndbönd er það efni sem er hvað vinsælast á netinu í dag. Þau þykja ná einna best til notenda samfélagsmiðla og eru flestar auglýsingastofur komnar með sínar eigin framleiðsludeildir fyrir myndbönd og kvikmyndagerð.

Þetta vex stundum í augum hjá þeim sem eiga ekki mikið milli handanna en það eru ýmsir kostir í boði sem kosta ekki hönd og fót. Símar í dag eru flestir byrjaðir að taka upp prýðileg myndbönd og er iPhone X einn þeirra. 

Heilu kvikmyndirnar hafa verið teknar upp á iPhone síma en t.a.m. er verðlaunamyndir Searching for Sugar Man öll tekin upp á iPhone síma. Við mælum eindregið með þessari mynd en sagan og framsetningin er frábær. Hægt er að horfa á myndina frítt með því að smella hérna.

En hér að neðan er myndband sem var tekið alfarið á iPhone X, af kunnáttufólki greinilega - en flestir geta nú lært á tækin sín og hvernig má taka upp flott myndbönd - er það ekki?

FIFA og Hublot með HM úr - sem er ekki ódýrt!

FIFA og Hublot með HM úr - sem er ekki ódýrt!

Klikkaður trailer fyrir Deadpool 2!

Klikkaður trailer fyrir Deadpool 2!