Myndbandið - Þið megið vinna HM

Myndbandið - Þið megið vinna HM

Kassinn.net er ekki mikið að fjalla um íþróttir sem slíkar en Fotbolti.net sér um það á faglegan og góðan hátt. Við verðum samt að henda þessu myndbandi hérna inn þar sem Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fotbolti.net, spyr hinn þýska þjálfara Liverpool, Jurgen Klopp, um hverju hann spáir með gengi Íslands á HM í sumar.

Klopparinn er hress og segir að það sé magnað að 340 þúsund manna þjóð sé svo öflug í flestu sem hún tekur sér fyrir hendur - og hann segir að ef Þýskaland eða England nái ekki að vinna HM þá megi Ísland gjarnan gera það.

Svarið kemur á mínútu 40:42.

Yfir til þín Klopp!

Instagram að koma með "portrait" valkost?

Instagram að koma með "portrait" valkost?

Appið - Darkroom gerir símann að alvöru myrkraherbergi

Appið - Darkroom gerir símann að alvöru myrkraherbergi