Sturluð HomePod auglýsing í boði Spike Jonze

Sturluð HomePod auglýsing í boði Spike Jonze

Apple er ekkert að spara þegar kemur að auglýsingum en í vikunni kom löng og ansi mögnuð auglýsing um HomePod hátalarann. Leikstjóri er Spike Jonze sem er þekktur fyrir framleiðslu auglýsinga, tónlistarmyndbanda sem og bíómynd.

Appið - Halide er myndavéla-appið sem iPhone þarf!

Appið - Halide er myndavéla-appið sem iPhone þarf!

Canon kynnir draumavél fyrir VLOG-ara

Canon kynnir draumavél fyrir VLOG-ara