Gmail fær andlitslyftingu og "Confidential" ham

Gmail fær andlitslyftingu og "Confidential" ham

Gmail er á næstu dögum að fá stóra andlitslyftingu sem ætti að gleðja marga notendur. Einn stærsta breytingin er hamur sem kallast "Confidential mode" en þar getur þú valið að ekki sé hægt að áframsenda póst, prenta hann út eða niðurhala gögn úr honum.

Þannig er hægt að koma i veg fyrir að einhver áframsendi viðkvæmar upplýsingar sem eiga ekki að lenda í röngum höndum. Hann myndi t.d. ekki opnast hjá öðrum ef hann er áframsendur - einungis þeim sem pósturinn var sendur á.

Einnig verður hægt að senda tölvupóst og viðtakandinn getur ekki opnað hann nema að fá SMS frá sendandanum með lykilnúmeri.

Útlitið verður svo uppfært til að létta viðmótið. 

B836AC22-878B-4D51-9801-E0674B31F29B-780x410.jpeg
Hvað er eiginlega þetta ISO á myndavélum?

Hvað er eiginlega þetta ISO á myndavélum?

Hugbúnaðaruppfærslur væntanlegar frá Fujifilm

Hugbúnaðaruppfærslur væntanlegar frá Fujifilm