Hugbúnaðaruppfærslur væntanlegar frá Fujifilm

Hugbúnaðaruppfærslur væntanlegar frá Fujifilm

Fujifilm mun á komandi dögum senda frá sér hugbúnaðaruppfærslur (firmware) fyrir nokkrar vélar og linsur. Þær myndavélar sem fá uppfærslu eru X-H1, X-T2, X-Pro2, X-E3 og X100F

Uppfærslurnar eru misjafnlega veigamiklar en t.a.m. fær X-E3 stóra uppfærslu með mörgum nýjungum á meðan X100F fær smávægilega lagfæringaruppfærslu. Fyrstu uppfærslurnar koma í apríl en allar eiga að vera komnar fyrir lok maí.

Smelltu hérna til að lesa um allar uppfærslurnar sem eru væntanlegar.

Gmail fær andlitslyftingu og "Confidential" ham

Gmail fær andlitslyftingu og "Confidential" ham

Mynd af brennandi mótmælanda valinn mynd ársins hjá WPP

Mynd af brennandi mótmælanda valinn mynd ársins hjá WPP