Verður Apple Watch 4 með úraskífum annarra en Apple?

Verður Apple Watch 4 með úraskífum annarra en Apple?

Það bendir margt til þess að Apple muni leyfa öðrum að hanna og birta aðrar úraskífur eða andlit á Apple Watch. Hingað til hefur einungis Apple verið með aðgang að þessu en auk þess að vera með Apple skífur þá er að finna útgáfur frá Pixar, Disney, Hermés og Nike. Það er samt Apple sem hefur hannað útlitið fyrir alla þessa aðila.

Í Apple Watch 4.3.1 Beta má sjá forritunarkóða sem bendir til þess að Apple muni leyfa öðrum aðilum að breyta útlitinu en það er ekki vitað hvort þetta verði einungis á Apple Watch 4 eða öllum úrum Apple sem keyra stýrikerfi 5. En þessi breyting væri kærkomin! 

iOS 11.4 B2 komið út

iOS 11.4 B2 komið út

Hvað er eiginlega þetta ISO á myndavélum?

Hvað er eiginlega þetta ISO á myndavélum?