Jóhannes Haukur með stórt hlutverk í The Innocents

Jóhannes Haukur með stórt hlutverk í The Innocents

Jóhannes Haukur Jóhannesson, stórleikari, leikur stórt hlutverk í þáttarseríunni The Innocents sem verður sýnd á Netflix bráðlega. Þættirnir fjalla um táninga sem flýja fjölskyldur sínar til að vera saman og fljótlega kemur í ljós ótrúlegur hæfileiki stúlkunnar June í að breyta sér algjörlega.

Þættirnir lofa góðu og ekki minnkar eftirvæntingin að sjá Jóhannes Hauk sýna listir sínar á skjánum. Fleiri stórleikarar eru í þáttunum en þar á meðal er Ástralinn Guy Pearce sem meðal annars sló í gegn í Memento og auðvitað hinni stórkostlegu The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert.

Mun Apple Watch loksins fylgjast með svefnvenjum?

Mun Apple Watch loksins fylgjast með svefnvenjum?

iOS 11.4 B2 komið út

iOS 11.4 B2 komið út