Apple býður upp á frí rafhlöðuskipti á 13" MacBook Pro 

Apple býður upp á frí rafhlöðuskipti á 13" MacBook Pro 

Apple byrjaði í dag að skipta frítt um rafhlöðuna í nokkrum týpum að 13" MacBook Pro sem eru ekki með snertirönd. Það eru einhverjar vélar sem hafa lent í vandræðum með rafhlöðuna en Apple segir þetta vera fáar vélar. 

Vélarnar sem um ræðir eru frá október 2016 til október 2017 og glími vélin sem þú átt við þennan vanda þá mun Apple sjá um útskipti við rafhlöðuna. Ef þú hefur sjálfur látið skipt út rafhlöðunni á slíkri vél þá mun Apple endurgreiða kostnaðinn við það.

Smelltu hérna til að sjá hvort þín vél falli undir þessi útskipti.

Ef svo er þá geturðu í framhaldinu haft samband við Epli.is sem er þjónustuaðili Apple á Íslandi.

Er svart-hamur að koma í macOS 10.14?

Er svart-hamur að koma í macOS 10.14?

Mun Apple Watch loksins fylgjast með svefnvenjum?

Mun Apple Watch loksins fylgjast með svefnvenjum?