Avengers: Infinity War fær stórgóða dóma

Avengers: Infinity War fær stórgóða dóma

Það bíða væntanlega margir spenntir eftir að nýjasta Marvel myndin, Avengers: Infinity War, verði sýnd í kvikmyndahúsum en hún er komin í sýningar í Bandaríkjunum. Dómarnir sem eru farnir að birtast eru stórgóðir en flestir gagnrýnendur keppast um að hylla myndina.

Sumir áttu von á að þessi samblanda af nánast öllum hetjum Marvel yrði of mikið en svo virðist ekki vera og eru gagnrýnendur og áhorfendur á sama máli um almennt ágæti myndarinnar.

Myndin er forsýnd á morgun á Íslandi og er nokkuð klárt mál að Kassinn.net ætlar að skella sér - kannski á VIP sýningu meira að segja!

Airport brotlendir

Airport brotlendir

Api á ekki höfundarétt á sjálfsmynd af sér

Api á ekki höfundarétt á sjálfsmynd af sér