Snapchat byrjar að nota 3D fítusa á iPhone X

Snapchat byrjar að nota 3D fítusa á iPhone X

Snapchat var að bæta við þremur nýjum filterum í nýjustu uppfærslunni af appinu en það eru filterar sem notast við iPhone X linsurnar en þá mælir Snapchat andlitið á þér í 3D og setur filtera á það - ansi kúl!

Til að nota þessa filtera þarftu að vera með iPhone X og nota myndavélina sem er skjámegin og smella á miðjan skjáinn en halda fingrinum á skjánum í smástund. Þá birtast nýjustu filterarnir og þú stjórnar þeim á andlitinu á þér. 

Snapchat mun svo reglulega koma með nýja 3D filtera eins og appið gerir með aðra filtera. 

snapchat-iphone-x.jpg
Brian Worley fræðir áhugasama um fókuskerfi og flass-notkun á 5D og 1D á morgun

Brian Worley fræðir áhugasama um fókuskerfi og flass-notkun á 5D og 1D á morgun

Hvernig á að taka myndir af krökkunum í íþróttum?

Hvernig á að taka myndir af krökkunum í íþróttum?