Brian Worley ræðir við Kassinn.net um framtíð ljósmyndunar

Brian Worley ræðir við Kassinn.net um framtíð ljósmyndunar

Canon-sérfræðingurinn Brian Worley hélt um helgina fyrirlestra um fókuskerfi og flass-kerfi Canon myndavéla en fyrirlestrarnir voru á vegum Origo. 

Brian vann í 15 ára hjá Canon en í dag er hann ráðgjafi sem m.a. starfar mikið fyrir Canon en hann ferðast einnig víða og kennir. 

Kassinn.net settist niður með Brian og fékk hann til að ræða um þær breytingar sem hafa orðið á ljósmyndun undanfarna áratugi og einnig um framtíðina - hvort myndavélin væri að deyja út eftir að snjallsímar fóru að taka góðar myndir.

Viðtalið er á ensku og er á Podcast hjá Kassinn.net en einnig má spila það með því að smella hérna.

Brian Worley

Brian Worley

Nova fyrst með VoLTE fyrir farsíma

Nova fyrst með VoLTE fyrir farsíma

Brian Worley fræðir áhugasama um fókuskerfi og flass-notkun á 5D og 1D á morgun

Brian Worley fræðir áhugasama um fókuskerfi og flass-notkun á 5D og 1D á morgun