Myndband - Han Solo er að koma!

Myndband - Han Solo er að koma!

Það styttist í að Star Wars myndin um Han Solo, Solo - A Star Wars Story, komi í bíó en myndin er frumsýnd þann 25. maí. Það kom eldheitt kynningarmyndband út á dögunum sem gerir eftirvæntinguna bara enn meiri en áður.

Komdu sem fyrst Han Solo!

Apple "Svarta línan" komin með íslenskt stafasett

Apple "Svarta línan" komin með íslenskt stafasett

Nova fyrst með VoLTE fyrir farsíma

Nova fyrst með VoLTE fyrir farsíma