Fujifilm uppfærir hugbúnað í X-T2

Fujifilm uppfærir hugbúnað í X-T2

Þeir sem nota Fujifilm-myndavélar hafa fylgst vel með hugbúnaðaruppfærslum (firmware) sem hafa verið að rúlla út en ein sú stærsta var fyrir X-T2 vélina en þar fór útgáfan úr 3.00 í 4.00. 

Það er heilmikið sem breytist en t.a.m. er núna hægt að taka myndbönd í 120 römmum á sekúndu í 1080p, búið er að bæta við möguleikum til að auðvelda fókus þegar myndbönd eru tekin og eitt og annað nýtt kom í útgáfu 4.00.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem það helsta er útskýrt.

Stórkostlegt myndband með Deadpool og Beckham!

Stórkostlegt myndband með Deadpool og Beckham!

Sagan á bakvið myndina I New York löggan

Sagan á bakvið myndina I New York löggan