Er Google loksins að koma í alvöru samkeppni við Apple Watch?

Er Google loksins að koma í alvöru samkeppni við Apple Watch?

Google hefur hingað til ekki beint verið með neina alvöru samkeppni við Apple um snjallúr en nú er líklega að verða breyting á. Slúðrið segir að Google Pixel úr sé að koma á markaðinn og það muni veita Apple alvöru samkeppni á snjallúra-markaðnum.

Apple Watch hefur nánast átt þennan markað hingað til og þrátt fyrir að það hafi komið úr frá öðrum þá hafa þau ekki náð eins miklum vinsældum og Apple Watch. Google ætlar að breyta þessu og mun Google Pixel úrið sýna að hversu miklu notendur hafa misst af hingað til. 

Það verður skiljanlega með Android-stýrikerfinu og mun bjóða upp á mun fleiri forrit en Apple Watch gerir. 

Spennandi!

Snapchat setur inn óstjórnlegar auglýsingar

Snapchat setur inn óstjórnlegar auglýsingar

Nike Sport Loop fáanlegt fyrir Apple Watch

Nike Sport Loop fáanlegt fyrir Apple Watch