iOS 11.4 loka-betan komin út?

iOS 11.4 loka-betan komin út?

Apple hendi í kosmóið iOS 11.4 B5 í gær en þessi útgáfa er ansi stór eða um 2 gígabæt sem ýtir undir að þetta sé svokölluð GM útgáfa, þ.e. seinasta útgáfa fyrir útgáfu til almennings. Yfirleitt eru þessar betur mun minni en þegar svo stórar uppfærslur koma þá er yfirleitt um seinustu útgáfu að ræða.

Það er ekkert nýtt í útgáfunni nema að það sem þegar var komið inn í eldri betum. Það er núna hægt að stjórna mismunandi tækjum í AirPlay 2 og skilaboð úr iMessage eru núna samræmd milli tækja. 

Við veðjum á að iOS 11.4 verði aðgengileg í næstu viku. 

Þá komu betu-útgáfur fyrir fleiri tæki í gær eins og Apple Watch, tvOS og MacOS High Sierra.

Airfly tengir þráðlausu heyrnartólin með snúru! - UPPFÆRT

Airfly tengir þráðlausu heyrnartólin með snúru! - UPPFÆRT

Myndband I Deadpool tekur yfir Old Trafford

Myndband I Deadpool tekur yfir Old Trafford