iOS 11.4 væntanlegt í næstu viku?

iOS 11.4 væntanlegt í næstu viku?

Við sögum frá því í vikunni að risastór beta af iOS 11.4 stýrikerfinu hafi komið út og eins og flestir áttum við von á að þarna væri GM útgáfan komin út eða lokaútgáfa fyrir almenna útgáfu til notenda. 

Í gær kom önnur beta, aðeins tveimur dögum eftir seinustu útgáfu, og var þessi einungis 50mb sem telst ekki stórt. Það má því ætla að lokaútgáfan komi í næstu viku til allra notenda og eru ýmsar nýjungar í þessari útgáfu eins og áður hefur komið fram.

Tweetbot með nýja útgáfu fyrir Mac-notendur

Tweetbot með nýja útgáfu fyrir Mac-notendur

Airfly tengir þráðlausu heyrnartólin með snúru! - UPPFÆRT

Airfly tengir þráðlausu heyrnartólin með snúru! - UPPFÆRT