Shutterbug hættir að prenta og færir sig alfarið á vefinn

Shutterbug hættir að prenta og færir sig alfarið á vefinn

Ljósmyndablaðið Shutterbug tilkynnti það í vikunni að það kæmi ekki lengur út á prenti og verður það einungis aðgengilegt á netinu í framtíðinni. Þar með lýkur 45 ára sögu Shutterbug sem eitt vinsælasta ljósmyndablað heims.

Shutterbug segir að framtíðin sé á netinu og síðan vefurinn Shutterbug.com var settur í loftið hefur sala á blaðinu minnkað jafnt og þétt en umferð á vefinn hefur margfaldast. Þá séu margir augljósir kostir á netinu eins og tenging við samfélagsmiðla og lesendur. 

Shutterbug er skemmtilegur vettvangur fyrir ljósmyndara sem núna er einungis aðgengilegur á netinu - héðan í frá.

IMG_4131.JPG
IMG_4130.JPG
Arrested Development ráðgátan leyst - Stöð 2 með réttinn

Arrested Development ráðgátan leyst - Stöð 2 með réttinn

VPNHUB er frítt VPN forrit - samt ekki

VPNHUB er frítt VPN forrit - samt ekki