Öll forrit verða að passa á iPhone X skjá í júlí

Öll forrit verða að passa á iPhone X skjá í júlí

Apple hefur sent forriturum áminningu um að öll forrit eða apps verða að passa á iPhone X skjá en í júlí mun Apple henda úr App-store forritum sem eru ekki gerð fyrir alla skjái iPhone-síma. 

Mörg forrit skera ofan og neðan af skjánum og er Apple búið að krefja forritara og fyrirtæki að uppfæra öll forrit svo þau séu skalanleg fyrir iPhone X síma. Það má búast við að mörg forrit einfaldlega fari úr App-store enda ekki öll uppfærð reglulega og sum jafnvel úrelt.

En þetta breytist í júlí en þá verða öll forrit að líta vel út á iPhone X skjá - sem og öðrum iPhone skjám.

Litlar breytingar í nýjustu iOS betunni

Litlar breytingar í nýjustu iOS betunni

Er eyrnasuð að gera þig geðveikan? Hérna eru nokkur ráð!

Er eyrnasuð að gera þig geðveikan? Hérna eru nokkur ráð!