Myndbandið - Hamm og félagar fara á kostum

Myndbandið - Hamm og félagar fara á kostum

Þeir sem eru með Apple TV og komast í Carpool Karaoke þættina ættu að horfa á þann sem er væntanlegur en þar fara þeir Jon Hamm, Ed Helms, og Jeremy Renner fara á kostum en þessir kappar eru þekktari sem leikarar en söngvarar.

Þátturinn með þeim kemur í vikunni á Apple TV Appið og er í Carpool Karaoke. 

Hér að neðan má sjá það sem er í vændum.

iOS 12 sendir staðsetningu þína ef þú hringir í 911

iOS 12 sendir staðsetningu þína ef þú hringir í 911

WatchOS 5 aftur fáanlegt fyrir áhugasama

WatchOS 5 aftur fáanlegt fyrir áhugasama