WatchOS 5 aftur fáanlegt fyrir áhugasama

WatchOS 5 aftur fáanlegt fyrir áhugasama

Apple kippti á dögunum úr umferð watchOS 5 eftir að þessi beta útgáfa beinlínis gerði Apple úr ónothæf vegna einhvers forritunargalla. Betan var úr loftinu nokkuð lengi á mælikvarða Apple en kom loksins aftur inn - og virkar.

Eins og Kassinn.net fjallaði um á dögunum þá eru ýmsar nýjungar að finna í watchOS 5 en líklega eru þær stærstu að Apple er að færa sig nær því að gera úrið að fullkomnum æfingarfélaga. 

Þeir sem hafa áhuga geta sótt watchOS 5 betuna en við látum það fylgja með að þessi stýrikerfi geta verið óstöðug og því er þetta allt gert á ábyrgð viðkomandi.

 

Myndbandið - Hamm og félagar fara á kostum

Myndbandið - Hamm og félagar fara á kostum

iOS 12 I Farinn að heyra illa? Live Listen reddar þér

iOS 12 I Farinn að heyra illa? Live Listen reddar þér