Leica kynnir til leiks L1 og L2 úr (og þau eru æðisleg)

Leica kynnir til leiks L1 og L2 úr (og þau eru æðisleg)

Myndavélaframleiðandinn Leica hefur kynn til sögunnar tvö úr sem eru hin glæsilegustu en þetta eru L1 og L2. Þetta er ekki ný hugmynd hjá Leica en þessi framleiðsla hefur verið á teikniborðinu frá árinu 2012 en það átti ekki að spara neinu til og því hefur ferlið verið ansi langt og strangt.

Það er þýski vöruhönnuðurinn Achim Heine sem hafði veg og vanda af útlitinu en hann vildi frá stílhreint og fallegt úr í ætt við myndavélarnar frá Leica. 

Verðið er reyndar ekki fyrir alla en L1 úrið mun kosta um 10.000 evrur - sem þykir reyndar ekki mikið í úraheiminum.

Smelltu hérna til að lesa meira um Leica úrin.

Microsoft í samkeppni við Apple og Google með fréttaveitu

Microsoft í samkeppni við Apple og Google með fréttaveitu

Er bannað að nota HM eða KSÍ tengingu í auglýsingum?

Er bannað að nota HM eða KSÍ tengingu í auglýsingum?