Microsoft einbeitir sér að Android og iOS

Microsoft einbeitir sér að Android og iOS

Notendur Office á snjalltækjum geta glaðst en Microsoft hefur gefið út að stór uppfærsla sé væntanleg á næstunni sem gerir upplifun notenda mun betri en hingað til. Fyrirtækið tilkynnti það á seinasta ári að það muni ekki setja krafta í Windows Mobile stýrikerfið og kennir áhugaleysi notenda um. Því verði allur kraftur settur í Android og iOS stýrikerfi í framtíðinni.

Android og sérstaklega iOS notendur hafa hingað til þurft að bíða ansi lengi eftir uppfærslum frá Microsoft en það er ljóst að þessir notendahópar eru mun stærri en þeir sem nota almennt annan Microsoft-stýrikerfi á snjalltækjum.

Nú verður breyting á að iOS og Android notendur fá uppfærslur fljótt og vel til að vera með sambærilegan hugbúnað og hægt er að fá fyrir almenn stýrikerfi á tölvum.

Fortnite hefur rakað inn yfir milljarði dollara

Fortnite hefur rakað inn yfir milljarði dollara

Apple uppfærir MacBook Pro línuna

Apple uppfærir MacBook Pro línuna