Instagram lætur vita þegar vinirnir eru tengdir

Instagram lætur vita þegar vinirnir eru tengdir

Mynda-deilingarforritið Instagram kom með uppfærslu á dögunum sem sýnir hvenær vinir þínir eru "online" eða tengdir forritinu á innbyggðu spjalli á Instagram. Þetta gerir Instagram að einskonar Messenger en þá geturðu spjallað við vini þína í gegnum forritið.

Ef þú ferð í "Direct messages" þá birtist núna græn doppa við þá vini sem eru tengdir eða online og þá geturðu spjallað beint án þess að senda skilaboð og bíða eftir að viðkomandi sjái skilaboðin.

Instagram er að reyna að verða meira eins og samfélagsmiðill en núna er hægt að deila myndum, spjalla við aðra og margt fleira. Það er spurning hvað sé næst.

instagram-green-status-indicator.jpg
Leica með nýja smámyndavél

Leica með nýja smámyndavél

Fortnite hefur rakað inn yfir milljarði dollara

Fortnite hefur rakað inn yfir milljarði dollara