Ant-Man and the Wasp fór vel af stað í Bandaríkjunum

Ant-Man and the Wasp fór vel af stað í Bandaríkjunum

Nýjasta Marvel-myndin, Ant-Man and the Wasp, fór vel af stað í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina en myndin skilaði 76 milljónum dollara í kassann. 

Myndin er framhald af Antman myndinni sem kom út árið 2015 en í henni leikur Paul Rudd ofurhetjuna Antman sem, eins og í flestum öðrum ofurhetjumyndum, berst við vond ofuröfl sem vilja aðeins vera til vandræða.

Antman er auðvitað líka hluti af Avanger-genginu en allnokkrar myndir hafa komið út um þann ágæta vinahóp. 

Apple uppfærir MacBook Pro línuna

Apple uppfærir MacBook Pro línuna

Twitter er búið að loka yfir 70 milljón "notendum"

Twitter er búið að loka yfir 70 milljón "notendum"