Twitter er búið að loka yfir 70 milljón "notendum"

Twitter er búið að loka yfir 70 milljón "notendum"

Samfélagsmiðillinn Twitter er búinn að loka aðgangi yfir 70 milljón notenda sem eiga það samt sameiginlegt að vera annað hvort tölvur sem dæla út efni án þess að mannshöndin komi nálægt eða notendum sem hefur verið kvartað yfir útaf efni sem telst ekki sæma mannlegum samskiptum.

Twitter með með þessu að taka á ört stækkandi vandamáli þar sem notendur eru búnir til í þeim eina tilgangi að setja út efni sem hefur neikvæð áhrif á Twitter-samfélagið en t.a.m. eru margir "notendur" sem deila og setja "like" á efni sem er rasískt, inniheldur kvenfyrirlitningu eða er klámfengið.

Ant-Man and the Wasp fór vel af stað í Bandaríkjunum

Ant-Man and the Wasp fór vel af stað í Bandaríkjunum

BETA I Photos færir macOS nær alvöru myndvinnsluforritum 

BETA I Photos færir macOS nær alvöru myndvinnsluforritum