Nova setur sjónvarps-app í loftið

Nova setur sjónvarps-app í loftið

Símafyrirtækið Nova hef­ur hleypt af stokk­un­um nýrri sjón­varpsþjón­ustu sem fengið hef­ur nafnið Nova TV. Fyr­ir­tækið hyggst ekki rukka fyr­ir þjón­ust­una sem veit­ir aðgang að öll­um opn­um sjón­varps­stöðvum á Íslandi og einnig því efni áskrift­ar­stöðvanna sem sýnt er í op­inni dag­skrá. 

Nova hóf í apríl 2016 að bjóða upp á ljós­leiðara­teng­ing­ar. Hægt er að horfa á Nova TV í sjón­varpi í gegn­um Apple TV, í snjallsím­um og spjald­tölv­um á Íslandi.

Ekki verður hægt að tengja áskriftarstöðvar við appið - enn sem komið er.

iOS 12 - "Pop up" gluggi er að gera notendur geðveika (skítaredding í boði)

iOS 12 - "Pop up" gluggi er að gera notendur geðveika (skítaredding í boði)

Leica kynnir M10-P - Merkislausa!

Leica kynnir M10-P - Merkislausa!