iOS 12 - Beta 12 komin út sem lagar "pop up" vandann

iOS 12 - Beta 12 komin út sem lagar "pop up" vandann

Það hafa ansi margir kvartað yfir því að það sé sífellt að koma "pop up" gluggi á iOS 12 sem segir notandanum að það sé ný beta útgáfa komin af stýrikerfinu og það eigi að sækja uppfærsluna. 

Apple var að senda Beta 12 út sem lagar þetta þannig að iOS 12 beta-notendur geta farið rólegir inn í helgina án þess að horfa á þennan glugga í sífellu. 

Til að fá beta 12 þá ferðu í Settings / General / Software update. Ef þú ert með iOS 12 á tækinu þá ætti beta 12 að birtast þar.

Takk Apple!

Vefsíða Netöryggissveitar Íslands hökkuð! (samt ekki)

Vefsíða Netöryggissveitar Íslands hökkuð! (samt ekki)

Apple Watch 4 - Stærra og betra (og eins og búist var við)

Apple Watch 4 - Stærra og betra (og eins og búist var við)