Það styttist í iOS 12 - helstu breytingar í Beta 6

Það styttist í iOS 12 - helstu breytingar í Beta 6

Það styttist í útgáfu 12 af iOS stýrikerfinu en Beta 6 kom út fyrir þá sem eru að prófa hugbúnaðinn í vikunni. Það eru ekki miklar breytingar frá seinustu útgáfu en Apple virðist vera að fínpússa mörg atriði áður en þessi nýjasta útgáfa stýrikerfisins kemur í snjalltæki almennra notenda. 

Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir þær breytingar sem eru sýnilegar í Beta 6.

Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II

Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II

Fjölhæf þráðlaus hleðslustöð fáanleg í Macland

Fjölhæf þráðlaus hleðslustöð fáanleg í Macland