Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II

Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II

Uppfærði hugbúnaðinn fyrir hin mögnuðu QuietComfort 35 heyrnartól í gær en stóra breytingin sem kom núna er að Alexa frá Google er núna komin sem hjálparhella fyrir notendur heyrnartólanna en hingað til hefur Google Assistant verið til taks ef smellt hefur verið á "action" hnappinn sem eru á QC 35 II.

Hnappurinn getur núna virkað til að ræsa Alexu, til að fá Google Assistant eða til að stilla styrk á útilokun á umhverfishljóði eða "noise cancellation". 

Til að fá Alexa sem valkost þarf að uppfæra Bose Connect forritið og velja þar Alexa sem valkost ef ýtt er á "action" hnappinn - eftir það er nóg að smella á hann og byrja að spjalla við Alexu en ekki þarf að segja "Alexa" og svo bara biðja hana um að allskonar aðstoð eins og spila tónlist eða annað skemmtilegt. 

Newton Mail slekkur á þjónustunni

Newton Mail slekkur á þjónustunni

Það styttist í iOS 12 - helstu breytingar í Beta 6

Það styttist í iOS 12 - helstu breytingar í Beta 6