Newton Mail slekkur á þjónustunni

Newton Mail slekkur á þjónustunni

Uppáhalds póstforritið okkar, Newton Mail, er að hætta en tilkynning þess efnis barst frá Cloudmagic, eiganda Newton Mail, þess að slökkt verði á þjónustunni þann 25. september. 

Cloudmagic segir einfaldlega of fáa nýta sér áskriftarþjónustu Newton Mail til að það sé réttlætanlegt að halda áfram með þjónustuna. Það er því ljóst að aðdáendur póstforritsins þurfa að leita á ný mið eftir 25. september. Þar fór góður biti í hundskjaft.

Leica er ekki endilega Leica

Leica er ekki endilega Leica

Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II

Alexa komin í Bose QuietComfort 35 II